Nornalagið - Kælan Mikla

Nornalagið - Kælan Mikla

Альбом
Nótt eftir nótt
Год
2018
Язык
`islandzki`
Длительность
262140

Poniżej tekst piosenki Nornalagið , wykonawca - Kælan Mikla z tłumaczeniem

Tekst piosenki „ Nornalagið ”

Oryginalny tekst z tłumaczeniem

Nornalagið

Kælan Mikla

Myrkur, hlaupa út í nóttina

Nornir leika sér við skuggana

Brosa, þær baða sig í blóðregni

Svífa, bara klæddar tunglskini

Sjáðu, á fullu tungli dansa þær við dauðann

Brenna börnin sem að eiga hvergi heima

Myrkur, hlaupa út í nóttina

Nornir leika sér við skuggana

Brosa, þær baða sig í blóðregni

Svífa, bara klæddar tunglskini

Mig dreymir, mig dreymir, mig dreymir

Að á endanum hugur minn heiminum gleymi

Mig dreymir, mig dreymir, mig dreymir

Að á endanum hugur minn heiminum gleymi

Mig dreymir, mig dreymir, mig dreymir

Að á endanum hugur minn heiminum gleymi

Sjáðu, á fullu tungli dansa þær við dauðann

Brenna börnin sem að eiga hvergi heima

Mig dreymir, mig dreymir, mig dreymir

Að á endanum hugur minn heiminum gleymi

Mig dreymir, mig dreymir, mig dreymir

Að á endanum hugur minn heiminum gleymi

Mig dreymir, mig dreymir, mig dreymir

Að á endanum hugur minn heiminum gleymi

Mig dreymir, mig dreymir, mig dreymir

Að á endanum hugur minn heiminum gleymi

Börnin sem að eiga hvergi heima

Sjáðu, á fullu tungli dansa þær við dauðann

Brenna

Brenna börnin sem að eiga hvergi heima

Nornir

Nornir

Brenna

Nornir

Nornir

Brenna

Ponad 2 miliony tekstów piosenek

Piosenki w różnych językach

Tłumaczenia

Wysokiej jakości tłumaczenia na wszystkie języki

Szybkie wyszukiwanie

Znajdź potrzebne teksty w kilka sekund